Fyrirtækið

Upphaf Vermis er þegar Sigurður J. Jónsson hóf að læra pípulagnir 1960 þá 21 árs. Að námi loknu hóf hann að vinna sjálfstætt undir eigin nafni til að byrja með en tók síðar upp nafnið VERMIR. 
Árið 1976 var nafni fyrirtækisins breytt í VERMIR s.f. og varð Hallgrímur J Sigurðsson meðeigandi hans í því.

Vermir s.f. er fyrirtæki sem tekur að sér pípulagnir í stórum sem smáum verkum hvort heldur sem er nýlagnir, viðhald eða breytingar.
Við erum mjög vel tækjum búnir og notum flestar gerðir af viðurkenndum lagnaefnum.

Image
Hallgrímur J.SigurðssonPípulagningarmeistari898 5513
Jón Gunnar StefánssonNemi868 7953
Aðalsteinn Guðmundsson892 7276
Jónas Þorkelsson894 1833